
Er réttarkerfið í stakk búið til að gæta hagsmuna barna í forsjármálum?
Notkun matstækja sem skortir próffræðilegan áreiðanleika í forsjármálum hefur alvarlegar afleiðingar. Ekki er gerð nægileg krafa um sérþekkingu dómkvaddra matsmanna á ofbeldi og það slegið útaf borðinu svo niðurstaða dóms reynist barninu skaðleg.

Faraldur ofbeldis gegn konum og börnum í COVID heimsfaraldri
Aðgerðir stjórnvalda sem ekki eru valdeflandi fyrir konur og börn viðhalda ofbeldinu en vinna ekki gegn því.

Gaslýsing gerenda
Formaður Lífs án ofbeldis leiðréttir rangfærslur meints geranda, þjóðþekkts einstaklings, um þolendur sína.

The Misogynist Violence of Iceland’s Feminist Paradise
The world’s “best place to be a woman” is far more dangerous than its reputation suggests.

Opið bréf til dómsmálaráðherra: Óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis
Sigrún Sif Jóelsdóttir, ein þeirra sem sagði frá reynslu sinni í #metoo fjölskyldutengsl, skrifar opið bréf í von um að vekja athygli ráðherra á því að hagsmunagæslu barna sem búa við ofbeldi er verulega ábótavant í ákvörðun sýslumanns og hvernig óréttlátt viðhorf til þolenda ofbeldis birtist þar.


„Leiðinleg umgengnismál“
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela B. Ernudóttir, forsvarskonur Lífs án ofbeldis, hvetja fólk til að kynna sér kröfur félagsskaparins til stjórnvalda og styðja við þær.

Bíða stjórnvöld þess að barn sé myrt?
Hunsun yfirvalda á ofbeldi í nánum samböndum í forsjár- og umgengnismálum hefur leitt til þess að börnum er stefnt í alvarlega ofbeldishættu, jafnvel lífshættu. Þetta segja forsvarskonur hreyfingarinnar Líf án ofbeldis, sem stendur fyrir undirskriftarsöfnun í október þar sem þess er krafist að íslensk yfirvöld virði skuldbindingar sínar til að standa vörð um mannréttindi þolenda heimilisofbeldis og kynferðisofbeldis.

Frásagnir af ofbeldi kallaðar upplifun
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Gabríela B. Ernudóttir, forsvarskonur Lífs án ofbeldis, segja tvær starfskonur Sýslumannsembættisins hafa sýnt þekkingarleysi á aðstæðum þolenda ofbeldis í fjölskyldum, í ummælum sem þær létu falla í viðtali sem birtist við þær á mbl.is.

Falskenningin um foreldrafirringu
Forsvarskonur Lífs án ofbeldis segja að ríkisvaldinu sé misbeitt gagnvart íslenskum börnum. Notast sé við óvísindalegar kenningar og staðleysu þegar úrskurðað er í umgengismálum.