Hæstiréttur viðurkennir ástæður verndandi móður

Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Landsréttar um að móður sem verndaði barn sitt gegn kynferðisofbeldi föður væri falin full forsjá yfir barni þeirra. Dóminn má lesa hér. Líf án ofbeldis fagnar innilega þessari fordæmisgefandi niðurstöðu og viðurkenningu á rétti barnsins.

Ítrekað hefur verið fjallað um málið, sem lesa má um meðal annars hér:

https://www.mannlif.is/frettir/modir-svipt-forsja-thratt-fyrir-ad-barnsfadir-hafi-jatad-kynferdisbrot-allt-i-einu-er-eg-sek/

https://stundin.is/grein/11307/

Previous
Previous

Vegna ætlaðrar aðfararaðgerðar í heimilisofbeldismáli